Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Tilboð opnuð í útrás á Seljalandi

Opnun útboðs: Tilboð opnuð í útrás á Seljalandi

187
0

Tilboð opnuð í útrás á Seljalandi
Í gær, þriðjudaginn 13. júní, voru opnuð tilboð í lagningu útrásar neðan við Seljaland á Ísafirði. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 25.832.750 kr.

<>

Tvo tilboð bárust:

Tígur ehf. 19.561.427 kr. (75,7% af áætlun)

Gámaþjónusta Vestfjarða ehf. 29.028.464 kr. (112,4% af áætlun)