Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Dalvíkurhöfn, dýpkun og landfylling

Opnun útboðs: Dalvíkurhöfn, dýpkun og landfylling

225
0

Tilboð opnuð 7. júní 2017. Hafnarsjóður Dalvíkurbyggðar óskaði eftir tilboðum í dýpkun og landfyllingu í Dalvíkurhöfn.

<>

Helstu magntölur:

  • Dýpkun, um 60.000 m³ af lausu efni losað í landfyllingar.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. september 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 73.800.000 100,0 34.828
Jan de Nul n.v., útibú á Íslandi* 43.030.983 58,3 4.059
Björgun ehf., Reykjavík 38.971.701 52,8 0