Rafskaut ehf. á Ísafirði vann að því fyrir ÍAV koma rafmagni upp að stiganum og upp á topp Kubba, fjallinu fyrir ofan Holtahverfið á Ísafirði fyrr í dag. Íslenskir aðalverktakar munu reisa upptakastoðvirki í Kubba, stálgrindur sem eiga að koma í veg fyrir að snjóflóð fari af stað.


Heimild: Facebooksíða Rafskauts