Home Fréttir Í fréttum Rafmagni komið upp á topp á Kubba, fjallinu fyrir ofan Ísafjörð

Rafmagni komið upp á topp á Kubba, fjallinu fyrir ofan Ísafjörð

357
0
Mynd: Rafskaut ehf.

Rafskaut ehf. á Ísafirði vann að því fyrir ÍAV koma rafmagni upp að stiganum og upp á topp Kubba, fjallinu fyrir ofan Holtahverfið á Ísafirði fyrr í dag. Íslenskir aðalverktakar munu reisa upptakastoðvirki í Kubba, stálgrindur sem eiga að koma í veg fyrir að snjóflóð fari af stað.

<>

25.05.2017 Kubbur rafmagn1

Mynd: Rafskaut ehf.
Mynd: Rafskaut ehf.
Mynd: Rafskaut ehf.
Mynd: Rafskaut ehf.

Heimild: Facebooksíða Rafskauts