Eitt af þeim kennileitum sem einkennt hafa siglinguna inn Vestmannaeyjahöfn í gegnum áratugina er fallið. Um er að ræða svokallaða Fiskiðjubrú, sem tengdi saman ausur- og vestur-hús Fiskiðjunnar.
Verkatakarnir sem vinna að því að fjarlægja gömlu fiskvinnsluhúsin eru nú langt komnir með verkið, eins og meðfylgjandi myndir sýna.
Heimild: Eyjar.is