Home Í fréttum Niðurstöður útboða Mosfellsbær gengur til samninga við Ístak vegna Helgafellsskóla

Mosfellsbær gengur til samninga við Ístak vegna Helgafellsskóla

271
0
Mynd: Yrki Arkitektar Frumhönnun Helgafellsskóla.

Á fundi Bæjarráðs Mosfellsbæjar þann 4 maí 2017 var niðurstaða útboðs vegna uppsteypu Helgafellsskóla auk frágangs innanhúss og að utan kynnt.

Samþykkt með þremur atkvæðum að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Ístak hf., um uppsteypu Helgafellsskóla og frágang innan- og utanhúss.

Tilboð Ístak hljóðaði upp á kr.1.206.460.707.-

Heimild: Mosfellsbær.is

Previous article19.05.2017 Jarðvinna og lagning jarðstrengja á Bakka
Next article18.05.2017 Dreifistöðvar Veitna utanhússviðgerðir og málun