Home Í fréttum Niðurstöður útboða Mosfellsbær gengur til samninga við Ístak vegna Helgafellsskóla

Mosfellsbær gengur til samninga við Ístak vegna Helgafellsskóla

297
0
Mynd: Yrki Arkitektar Frumhönnun Helgafellsskóla.

Á fundi Bæjarráðs Mosfellsbæjar þann 4 maí 2017 var niðurstaða útboðs vegna uppsteypu Helgafellsskóla auk frágangs innanhúss og að utan kynnt.

<>

Samþykkt með þremur atkvæðum að ganga til samninga við lægstbjóðanda, Ístak hf., um uppsteypu Helgafellsskóla og frágang innan- og utanhúss.

Tilboð Ístak hljóðaði upp á kr.1.206.460.707.-

Heimild: Mosfellsbær.is