Home Fréttir Í fréttum Öryrkjabandalagið byggir á Kirkjusandi

Öryrkjabandalagið byggir á Kirkjusandi

243
0

Lóðin er við Hallgerðargötu og er henni úthlutað til Brynju til að byggja þar fjölbýlishús með 37 íbúðum. Af þessum 37 verða 27 íbúðir ætlaðar til leigu fyrir örorkulífeyrisþega en samkvæmt samningnum verður lóðarhafa heimilt að selja eða leigja tíu íbúðir á frjálsum markaði enda er með því náð fram markmiðum Reykjavíkurborgar um félagslega blöndun.

<>

Brynja-Hússjóður ÖBÍ greiðir tæpar 44 mkr. í gatnagerðagjöld en að auki greiðir félagið fyrir byggingarrétt sem gengur til uppgjörs á 12% stofnframlagi Reykjavíkurborgar.

Heimild: Reykjavik.is