5.4.2017
Tilboð opnuð 4. apríl 2017. Hafnasjóður Fjarðabyggðar óskaði eftir tilboðum í verkið „Mjóeyri Harbour, land reclamation”. Um er að ræða fyllingu frá sjó við Mjóeyri á Reyðarfirði. Heildarmagn er áætlað um 156.000 m³ og skal fyllt í þremur áföngum.
Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. ágúst 2018.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Áætlaður verktakakostnaður | 146.850.000 | 100,0 | 41.864 |
Björgun ehf., Reykjavík | 111.398.600 | 75,9 | 6.413 |
Jan De Nul n.v., Belgía | 104.985.810* | 71,5 | 0 |
* Tilboð Van De Nul er í evrum. Hér er það reiknað í íslenskum krónum á genginu 120,3.