Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Vegagerðin. Efnisvinnsla á Suðursvæði 2017

Opnun útboðs: Vegagerðin. Efnisvinnsla á Suðursvæði 2017

159
0
Mynd: sunnlenska.is/Guðmundur Karl

4.4.2017

<>

Tilboð opnuð 28. mars 2017. Efnisvinnslu á Suðursvæði á árinu 2017.
Helstu magntölur:

  • Klæðingarefni 11/16 mm     4.500  m3
  • Klæðingarefni 8/11 mm      11.500 m3
  • Klæðingarefni 4/8 mm           3.000 m3
  • Þvottur á klæðingarefni      19.000 m3
  • Bergskeringar                         7.000 m3
  • Malarslitlag                           13.100 m3
  • Efra burðarlag 0/22 mm        8.000 m3

Verki skal að fullu lokið 1.september 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Fossvélar ehf., Selfossi 206.720.000 142,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 145.470.000 100,0 -61.250