Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: framkvæmdir við lóð Urriðaholtsskóla

Opnun útboðs: framkvæmdir við lóð Urriðaholtsskóla

260
0
10. 1410266 – Opnun tilboða í framkvæmdir við lóð Urriðaholtsskóla.
Lögð fram eftirfarandi tilboð í framkvæmdir við lóð Urriðaholtsskóla sem yfirfarin hafa verið af hönnuðum.

Gott verk ehf. kr. 193.349.704
Garðyrkjuþjónustan ehf. kr. 213.892.500
Grafa og Grjót ehf. kr. 226.362.450
Sumargarðar og Bjössi ehf. kr. 235.000.000
Háfell ehf. kr. 248.168.286
Prima ehf. kr. 286.647.525

<>

Kostnaðaráætlun kr. 201.817.200

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægstbjóðanda Góðs verks ehf. með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og felur bæjarverkfræðingi afgreiðslu málsins. Vakin er athygli á að samkvæmt 1. mgr. 86. gr. laga um opinber innkaup nr. 120/2016 þarf að líða 5 daga biðtími frá ákvörðun um töku tilboðs til gerðar samnings.