Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: „Mávagarður Ísafjarðarhöfn, viðlegustöpull“

Opnun útboðs: „Mávagarður Ísafjarðarhöfn, viðlegustöpull“

199
0

Í gær voru opnuð tilboð í verkið „Mávagarður Ísafjarðarhöfn, viðlegustöpull“. Opnað var samtímis á tæknideild Ísafjarðarbæjar og á skrifstofu Vegagerðar ríkisins í Reykjavík.

<>

Tvö tilboð bárust.

Ísar ehf.                               46.248.516-

Geirnaglinn ehf.                    69.952.915-

Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 46.723.650 krónur.

Previous article07.02.2017 Hamraborg við listasafn endurnýjun stofnæðar hitaveitu
Next articleTryggja verði nægt framboð af byggingalóðum