Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Gatnagerð og lagna 3. áfanga norðurhluta Urriðaholts

Opnun útboðs: Gatnagerð og lagna 3. áfanga norðurhluta Urriðaholts

327
0
Opnun tilboða í framkvæmdir við gatnagerð og lagna 3. áfanga norðurhluta Urriðaholts.
Lögð fram eftirfarandi tilboð.

Ístak hf kr. 499.749.125
Loftorka Reykjavík ehf./Suðurverk hf. kr. 445.505.440
Hálsafell ehf. kr. 314.185.440
Gott verk ehf. kr. 334.466.510
Grafa og grjót ehf. kr. 382.964.750
GT hreinsun ehf. kr. 339.843.270

Kostnaðaráætlun kr. 351.188.728

Bæjarráð samþykkir að taka tilboði lægst bjóðanda, Hálsafells ehf., með fyrirvara um að uppfylltir séu allir skilmálar útboðsins og felur bæjarverkfræðingi afgreiðslu málsins.

Vakin er athygli á að samkvæmt 76. gr. laga um opinber innkaup þarf að líða 10 daga biðtími frá ákvörðun um töku tilboðs til gerðar samnings.

Previous articleOpnun útboðs: Pressa í móttökustöð SORPU
Next articleFramkvæmt fyrir 1,7 milljarð í Garðabæ á næsta ári