Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Grindavík, endurbygging Miðgarðs 2016

Opnun útboðs: Grindavík, endurbygging Miðgarðs 2016

192
0

1.12.2016

Hafnarstjórn Grindavíkur óskar eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir eru:

Brjóta og fjarlægja kant, polla og þekju af núverandi bryggju.
Sprengja þilskurð og dýpka við þil
Reka niður 173 stk. tvöfaldar stálþilsplötur og ganga frá stagbitum og stögum
Jarðvinna, uppúrtekt, fylling og þjöppun
Steypa um 265 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. nóvember 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
LNS Saga ehf., Kópavogi 486.469.511 122,3 202.845
Áætlaður verktakakostnaður 397.612.900 100,0 113.988
Ístak hf., Mosfellsbæ 300.084.298 75,5 16.459
Hagtak ehf., Hafnarfirði 283.625.000 71,3 0
Previous articleOpnun útboðs: Hreinsun þjóðvega á Suðursvæði 2017-2018
Next articleLítur út fyrir gerviverktöku og undirboð í Helguvík