Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Patreksfjörður, styrking grjótvarnar við Oddann 2016

Opnun útboðs: Patreksfjörður, styrking grjótvarnar við Oddann 2016

197
0
Patreksfjörður

20.9.2016

<>

Tilboð opnuð 20. september 2016. Hafnarsjóður Vesturbyggðar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og kjarna úr námu um 4.280 m³
  • Útlögn grjóts sem lagerað er á staðnum um 200 m³

Verkinu skal lokið eigi síðar en 20. desember 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Borgarverk ehf., Borgarnesi 33.985.000 176,3 15.579
Skering ehf., Hvalskeri 21.481.650 111,4 3.076
Norðurtak ehf., Sauðárkróki 19.884.900 103,1 1.479
Áætlaður verktakakostnaður 19.280.600 100,0 874
Allt í járnum ehf., Tálknafirði 18.406.102 95,5 0