Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Norðfjörður – Netagerðarbryggja, stálþil

Opnun útboðs: Norðfjörður – Netagerðarbryggja, stálþil

165
0

13.9.2016

<>

Tilboð opnuð 13. september 2016. Hafnasjóður Fjarðabyggðar óskaði eftir tilboðum í ofangreint verk.

Helstu verkþættir og magntölur eru:

  • Reka niður 70 stk. af tvöföldum stálþilsplötum, bolta 83 m langan stagbita við þilið og koma fyrir 16 stögum

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. desember 2016.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ísar ehf., Kópavogi 36.820.000 124,0 9.344
Hagtak hf., Hornafirði 34.825.000 117,3 7.349
Lárus Einarsson, Kópavogi 29.754.000 100,2 2.278
Áætlaður verktakakostnaður 29.686.000 100,0 2.210
Trévangur ehf., Reyðarfirði 27.476.500 92,6 0