Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2016-2019, Reykhólasveit

Opnun útboðs: Vetrarþjónusta 2016-2019, Reykhólasveit

160
0

13.9.2016

<>

Tilboð opnuð 13. september 2016. Vetrarþjónusta árin 2016-2019 á eftirtöldum leiðum:

  • Vestfjarðavegur (60):  Djúpvegur  – Fjarðarhornsá í Kollafirði 74 km
  • Reykhólasveitarvegur (607):  Vestfjarðavegur – Karlseyjarvegur 13 km
  • Karlseyjarvegur (606):  Reykhólasveitarvegur – Karlsey 3 km

Helstu magntölur á ári eru:

  • Akstur mokstursbíls  13.100 km

Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Kolur ehf., Búðardal 24.499.000 188,6 11.053
Skrjóður ehf., Reykjavík 20.720.400 159,5 7.275
Jóhann Freyr Guðmundsson,  Reykhólasveit 13.445.600 103,5 0
Áætlaður verktakakostnaður 12.988.000 100,0 -458