Landsnet óskar eftir tilboðum í verkið LOF-01.
Verkið sem hér er fjallað um er öll jarðvinna, slóðagerð og gerð mastraplana á Ferjufiti, Hvammsvirkjun, Klafastöðum og Sigöldu (valkvætt) , auk frágangs á eftir niðurrif eldri undirstaða þar sem það á við.
Nánari lýsingu á verkinu er að finna í gögnum á útboðsvef Landsnets.
| Útboðsgögn afhent: | 22.01.2026 kl. 00:00 |
| Skilafrestur | 24.02.2026 kl. 14:00 |
| Opnun tilboða: | 24.02.2026 kl. 14:00 |












