Home Fréttir Í fréttum Sjáðu nýjustu viðbótina við íþróttamannvirki í Grindavík

Sjáðu nýjustu viðbótina við íþróttamannvirki í Grindavík

178
0

Á dögunum fékk Grindavíkurbær afhenta nýjustu viðbótina við íþróttamannvirki Grindavíkur. Það er orðið að veruleika, Ný aðstaða sem mun tengja íþróttir og mannlíf saman í náinni framtíð.

<>

Húsnæðið er allt til fyrirmyndar, fjórir búningsklefar, gott almennt rými, aðgengi að starfsfólki og stjórnanda auðveldara. Einnig hefur núna myndast aðstaða fyrir hinar ýmsu deildir UMFG ásamt ráðstefnusal.

Allt er þetta búbót fyrir samfélagið í Grindavík. Sjá mátti glampa í augum starfsfólks með nýju vinnuaðstöðuna. Núna munu fara fram endurbætur á gömlu búningsaðstöðinni í sundlauginni þar sem þreksalir verða. Áætlað er að opna líkamsræktina eftir 4 til 6 vikur. Eðalsól mun einnig hafa aðstöðu í húsinu. Aðalverktaki var Grindin ehf.

Heimild:  Grindavík.net

06.04.2015 Nytt Iþrottahus Grindavik ???????????????????????????????14.04.2015 Grindavik_net114.04.2015 Grindavik_net3