Home Fréttir Í fréttum Göngubrúin kostaði 600 milljónir

Göngubrúin kostaði 600 milljónir

22
0
Að koma inn í göngubrúna er eins og að ganga inn í listaverk. Öryggi þeirra sem leið eiga yfir Sæbraut mun stóraukast, ekki síst skólabarna. mbl.is/sisi

Áætlan­ir gera ráð fyr­ir að heild­ar­kostnaður við nýja göngu- og hjóla­brú yfir Sæ­braut verði 600 millj­ón­ir króna. Brú­in var tek­in í notk­un um miðjan ág­úst síðastliðinn.

Staðan er sú að verk­inu er ekki að fullu lokið og end­an­legu upp­gjöri við verk­taka er því ekki lokið, upp­lýs­ir Sig­ríður Inga Sig­urðardótt­ir, sér­fræðing­ur hjá sam­skipta­deild Vega­gerðar­inn­ar. Tal­an 600 millj­ón­ir er sú sem miðað er við.

Heimild: Mbl.is