Kópavogsbær, hér eftir nefndur verkkaupi, óskar eftir tilboði í verkin:
- Fífan gervigrass endurnýjun
- Fífan tartan endurnýjun
Hægt er að bjóða í aðeins annan hluta útboðsins
Innifalið í tilboði skal vera allt það sem til þarf til að ljúka verkinu eins og það er skilgreint í útboði þessu
Útboðsgögn eru aðgengileg í útboðskerfinu TendSign og skulu bjóðendur skila inn tilboði rafrænt inn í TendSign.
Útboðsgögn afhent: | 20.05.2025 kl. 00:00 |
Skilafrestur | 10.06.2025 kl. 12:00 |
Opnun tilboða fer fram með rafrænum hætti í TendSign og verður opnunarskýrsla send öllum bjóðendum eftir opnun.