Í síðustu viku heimsóttu fulltrúar úr fjárlaganefnd Alþingis, framkvæmdaasvæði NLSH við Hringbraut. Stjórn og framkvæmdastjóri NLSH kynntu stöðu á byggingaverkefnum
NLSH og að þvi loknu var farið í vettvangsskoðun þar sem sviðsstjóri framkvæmda og staðarverkfræðingur NLSH sýndu helstu framkvæmdir á verkstað.
Heimild: NLSH.is