Home Fréttir Í fréttum 11.03.2025 Vestmannaeyjabær. NSL4 – Forval fyrir flutning og útlagningu á neysluvatnslögn

11.03.2025 Vestmannaeyjabær. NSL4 – Forval fyrir flutning og útlagningu á neysluvatnslögn

93
0

Vestmannaeyjabær óskar eftir bjóðendum í forvali fyrir flutning og útlagningu neysluvatnslagnar (e. Transport and installation of an offshore potable water supply pipeline for Westman Islands).

Kaupandi óskar eftir bjóðendum sem hafa tækni-, rekstrar- og fjárhagslega getu til að framkvæma þá þjónustu, innan settra tímamarka, sem óskað er eftir í forvalsgögnum (e. pre-qualification applicants who have the technical, financial, operational and administrative capacity to execute the actual services within the specified time limit).

Tilboðum skal skilað fyrir kl. 12:00 UTC þann 11. mars 2025 á netfangið utbod@verkis.is

Gögnum sem skilað er inn með tölvupósti skulu vera merkt í efnistaki: 121974-2025 – Submittal for Pre-Qualification. Fyrirspurnir skulu vera merktar í efnistaki: 121974-2025 – Questions regarding Pre-Qualification.

Forvalsgögner hægt að sækja hér

TED Europa

Heimild: Vestmannaeyjar.is