Umhverfis- og skipulagssvið fyrirhugar að bjóða út tjáfellingar í Öskjuhlíð. Verkefnið fellst í fellingu trjáa í skógi Öskjuhlíðar.
Nánari útlistun mun koma fram í útboðslýsingu.
Reykjavíkurborg áskilur sér rétt til að framkvæma lokað útboð á grundvelli auglýsingar þessarar sbr. 54. gr. laga nr. 120/2016.
Áhugasamir aðilar eru vinsamlegast beðnir að láta áhuga sinn í ljós með því að senda skilaboð í gegnum útboðsvef Reykjavíkurborgar hér.
Heimild: Reykjavíkurborg