Samtök iðnaðarins í samstarfi við Samtök innviðaverktaka og Mannvirki – félag verktaka stendur fyrir Útboðsþing SI 2025 fimmtudaginn 30. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík. Á þinginu eru kynnt fyrirhuguð útboð ársins 2025 á verklegum framkvæmdum opinberra aðila.
Hér er hægt að skrá sig á þingið.
Heimild: SI.is