Home Fréttir Í fréttum Vegagerðin finnur ekki ósk Ístaks

Vegagerðin finnur ekki ósk Ístaks

98
0
Vegagerðin og Ístak takast á um Ölfusárbrúna.

Bergþóra Þor­kels­dótt­ir for­stjóri Vega­gerðar­inn­ar kann­ast ekki við og finn­ur ekki í gögn­um sín­um að Vega­gerðin hafi ekki svarað fyr­ir­spurn Ístaks um ósk fyr­ir­tæk­is­ins um að breyta for­val­steymi þegar í ljós kom að fjár­mögn­un Ölfusár­brú­ar var ekki leng­ur val­kvæð held­ur skylda.

<>

Gagn­rýni for­stjóra Ístaks snýr að því að þegar markaðskönn­un stóð yfir hafi það verið val­kvætt hvort fjár­mögn­un væri með í útboðinu en þegar útboðsgögn­in voru kynnt hafi hún verið orðin skylda.

Bergþóra seg­ist kann­ast við áhyggj­ur Ístaks af því að bjóða fjár­mögn­un og ósk fyr­ir­tæk­is­ins um að það væri ekki krafa. Hins veg­ar hafi það verið skýr vilji stjórn­valda að sjá hvað markaður­inn gæti boðið í fjár­mögn­un og því hafi ekki verið hægt að verða við ósk Ístaks.

Hægt er að nálg­ast um­fjöll­un­ina í heild sinni í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is