Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Framkvæmdir hafnar við innilaugina í Sundlaug Akureyrar

Framkvæmdir hafnar við innilaugina í Sundlaug Akureyrar

56
0

Framkvæmdir við innilaugina í Sundlaug Akureyrar hófust í dag. Mikil áhersla verður lögð á bætt aðgengi í nýrri aðstöðu.

<>

Skólasund mun fara fram að hluta til í lendingarlaug rennibrautanna. Rennibrautirnar munu því eingöngu verða opnar frá kl. 14 á virkum dögum í vetur.

„Innilaugin er hefur þjónað íbúum og gestum vel undanfarna áratugi en er barn síns tíma. Fögnum við því að hún verði endurnýjuð þar sem mikil áhersla er lögð á bætt aðgengi,“ segir í tilkynningu frá Sundlaug Akureyrar á Facebook.

Heimild: Kaffid.is