Home Fréttir Í fréttum Mos­fells­bær: Samningur um byggingu lokahúss

Mos­fells­bær: Samningur um byggingu lokahúss

220
0
Mynd: Mos.is

Samn­ing­ur um upp­bygg­ingu loka­húss vatns­veitu­kerf­is sem stað­sett verð­ur í Víði­teig hef­ur ver­ið und­ir­rit­að­ur við lægst­bjóð­anda í kjöl­far út­boðs.

<>

Hlut­verk húss­ins er að miðla vatni frá nýj­um vatnstanki og jafna þrýst­ing sem gæti ann­ars orð­ið of hár án þrýsti­jöfn­un­ar. Verk­ið er mik­il­væg­ur áfangi í upp­bygg­ingu vatns­veitu­kerf­is

Mos­fells­bæj­ar og mun upp­bygg­ing loka­húss­ins einn­ig bæta að­gengi slökkvi­liðs að vatni við sín störf ef um stór­bruna er að ræða í t.d. iðn­að­ar­hús­næði í ná­lægð við loka­hús­ið.

Stefnt er á að fram­kvæmd­ir hefj­ist á næstu dög­um og að loka­hús­ið verði til­bú­ið í lok ág­úst 2025.

Heimild: Mos.is