Home Fréttir Í fréttum Samningsundirritun vegna göngubrúar milli meðferðarkjarna og Barnaspítala

Samningsundirritun vegna göngubrúar milli meðferðarkjarna og Barnaspítala

173
0
Mynd: NLSH.is 

Þann 29.ágúst var skrifað undir samning NLSH við Eykt um byggingu göngubrúar sem mun liggja frá meðferðarkjarna að Barnaspítala.

<>

Verkefni þetta nær til smíði, uppsetningar og fullnaðarfrágangs á ytra og innra byrði göngubrúar.

Samninginn undirrituðu fyrir f.h. NLSH Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdasviðs og Páll Daníel Sigurðsson, framkvæmdastjóri Eyktar.

Heimild: NLSH.is