Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Gerð á áningarstöðum og umhverfi stíga við Leirustíg á Akureyri

Opnun útboðs: Gerð á áningarstöðum og umhverfi stíga við Leirustíg á Akureyri

265
0

Úr fundargerð Umhverfis- og mannvirkjaráðs Akureyrarbæjar
þann 13. ágúst 2024.

<>

Leirustígur – hönnun og framkvæmdir

Lagt fram minnisblað dagsett 9. ágúst 2024 varðandi opnun tilboða í frágang á Leirustíg. Eitt tilboð barst frá Finni ehf.

Jónas Valdimarsson verkefnastjóri hönnunar sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis-og mannvirkjaráð samþykkir tilboð frá Finni ehf. upp á kr. 27.732.200.

Heimild: Akureyri.is