Home Fréttir Í fréttum Mun draga úr framboði íbúða

Mun draga úr framboði íbúða

80
0
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur Samtaka iðnaðarins. mbl.is

Ingólf­ur Bend­er, aðal­hag­fræðing­ur Sam­taka iðnaðar­ins, seg­ir að óbreytt vaxta­stig muni að óbreyttu draga úr upp­bygg­ingu íbúða á næstu mánuðum. Það sé aft­ur til þess fallið að þrýsta á verðhækk­an­ir á íbúðamarkaði.

<>

Til­efnið er umræða um nei­kvæð áhrif nú­ver­andi vaxta­stigs á bygg­ing­ar­geir­ann. Meðal ann­ars sagði Pálm­ar Harðar­son fram­kvæmda­stjóri Þingvangs við Morg­un­blaðið í vik­unni að fyr­ir­tækið hefði frestað upp­bygg­ingu 140 íbúða í Hjalla­hrauni í Hafnar­f­irði.

Það myndi ella taka veru­lega áhættu og tapa miklu fé ef vext­ir hald­ist óbreytt­ir út bygg­ing­ar­tím­ann. Pen­inga­stefnu­nefnd Seðlabank­ans mun greina frá vaxta­ákvörðun sinni næst­kom­andi miðviku­dag.

Um­fjöll­un­ina má finna í heild sinni í Morg­un­blaðinu í gær.

Heimild:Mbl.is