Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Unnið að viðhaldi á sögufrægri byggingu

Unnið að viðhaldi á sögufrægri byggingu

48
0
Kominn var tími á að endurnýja klæðninguna á austurgafli hússins og yfirfara þakskífur þess. mbl.is/sisi

Í sum­ar hef­ur verið unnið að end­ur­bót­um á hinu sögu­fræga húsi Höfða. Kom­inn var tími á viðhald húss­ins.

<>

Aust­urgafl húss­ins verður end­ur­nýjaður. Meðal ann­ars verður skipt um panil­klæðningu, ramma í kring­um glugga, dúk og lista. Þá verða þakskíf­ur yf­ir­farn­ar.

Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Reykja­vík­ur­borg er kostnaður áætlaður 15 millj­ón­ir króna. Verktaki er Þúsund fjal­ir ehf.

Um­fjöll­un­ina má lesa í heild sinni í Morg­un­blaðinu í gær.

Heimild: Mbl.is