Home Fréttir Í fréttum Vilja endurbætur á Hlíðaskóla strax

Vilja endurbætur á Hlíðaskóla strax

51
0
Í skýrslu Hlíðaskóla kom fram að raki mældist á mörgum stöðum, loftræsting sumstaðar óvirk og loftgæði lítil. mbl.is/Sigurður Bogi

Íbúaráð Miðborg­ar og Hlíða ræddi á síðasta fundi sín­um um raka­vanda­mál í Hlíðaskóla. Vill ráðið að tek­inn verði sam­an listi um stöðu þess­ara mála í skól­um Reykja­vík­ur.

<>

Full­trúi for­eldra­fé­laga í Hlíðum lagði fram bók­un á fund­in­um þar sem lýst er yfir áhyggj­um for­eldra og for­ráðamanna barna í Hlíðaskóla vegna ástands skól­ans og kallað er eft­ir því að farið verði sem fyrst í al­vöru end­ur­bæt­ur.

Skýrsl­ur vegna ástands hús­næðis leik­skóla, grunn­skóla og frí­stund­ar hafi verið kynnt­ar í borg­ar­ráði árið 2020 með til­lög­um til næstu 5-7 ára.

Í skýrslu Hlíðaskóla kom fram að raki mæld­ist á mörg­um stöðum, loftræst­ing sumstaðar óvirk og loft­gæði lít­il.

Meira í Morg­un­blaðinu í gær, laug­ar­dag.

Heimild: Mbl.is