Home Fréttir Í fréttum Starfsemi haldið áfram án leyfis

Starfsemi haldið áfram án leyfis

192
0
Reykjavík á og rekur malbikunarstöðina Höfða. mbi.is/sisi

Mal­bik­un­ar­stöðin Höfði á Sæv­ar­höfða 6-10 í Reykja­vík er enn að taka á móti úr­gangi til end­ur­vinnslu þrátt fyr­ir að vera ekki með starfs­leyfi.

<>

Þetta fengu Sam­tök iðnaðar­ins (SI) staðfest eft­ir að kvartað var ný­verið til Heil­brigðis­eft­ir­lits Reykja­vík­ur. Fengu full­trú­ar eft­ir­lits­ins staðfest­ingu á þessu með heim­sókn til Höfða.

Fyr­ir­tækið er í eigu Reykja­vík­ur­borg­ar og held­ur starf­semi áfram þrátt fyr­ir að heil­brigðis­nefnd Reykja­vík­ur hafi hafnað um­sókn þess um tíma­bundið starfs­leyfi. Óheim­ilt er að hefja starfs­leyf­is­skylda starf­semi nema starfs­leyfi liggi fyr­ir.

Meira í Morg­un­blaðinu í dag, laug­ar­dag.

Heimild: Mbl.is