Home Fréttir Í fréttum Kanna fýsileika leikskóla í fjölbýli

Kanna fýsileika leikskóla í fjölbýli

85
0
Dunhagi 18-20. mbl.is/sisi

Reykja­vík­ur­borg kann­ar fýsi­leika þess að opna fjög­urra deilda leik­skóla fyr­ir 60-72 börn frá 12 mánaða aldri í fjöl­býl­is­húsi á Dun­haga 18-20.

<>

Í hús­inu er sam­tals 21 íbúð á 2.-4. hæð ásamt viðbygg­ingu baka til og versl­un­ar­rými á 1. hæð. Versl­un­ar­rým­in á 1. hæð eru óseld og sér Reykja­vík­ur­borg tæki­færi í því að nota þau til að mæta brýnni þörf for­eldra í Vest­ur­bæn­um fyr­ir leik­skóla­pláss.

Það yrði þó að fækka íbúðum í hús­inu um þrjár, því ekki yrðu íbúðir í viðbygg­ing­unni ef af verður.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is