Home Fréttir Í fréttum Slösuðust alvarlega þegar brú gaf sig

Slösuðust alvarlega þegar brú gaf sig

220
0
Mikill viðbúnaður er á vettvangi. AFP

Að minnsta kosti fjór­ir slösuðust, þar af þrír al­var­lega, þegar brú hrundi í Hollandi.

<>

Hol­lensk yf­ir­völd greina frá þessu, en fram kem­ur að unnið hafi verið að smíði brú­ar­inn­ar þegar hluti henn­ar gaf sig í Lochem, sem er í aust­ur­hluta lands­ins.

Lög­regla, sjúkra­lið og björg­un­ar­sveit­ir eru á vett­vangi og vinna nú að því að bjarga fólki sem er fast í rúst­un­um.

Ekki ligg­ur fyr­ir hvers vegna brú­in hrundi.

Heimild: Mbl.is

Nýrri greinar um slysið.

Netherlands bridge collapse leaves 2 dead

Two dead and two injured in accident at new Lochem bridge