Home Á döfinni Fyrirhugaðar opnanir útboða 01.02.2024 Veitur ohf. Forsteyptar einingar fyrir einingadreifistöðvar

01.02.2024 Veitur ohf. Forsteyptar einingar fyrir einingadreifistöðvar

180
0
Mynd: Veitur ohf.

VEIK-2024-01 Forsteyptar einingar fyrir einingadreifistöðvar.

<>

Veitur ohf. óska tilboða í ofangreint verk. Um er að ræða framleiðslu á forsteyptum einingum fyrir tvo spenna.

Tilboðsskráin miðar við einingar í eina stöð, en um ótilgreint magn stöðva er um að ræða.

Kaupandi skuldbindir sig til að kaupa a.m.k. 12 stöðvar +/- 25% á næstu 3 árum.

Kaupandi mun tilkynna verktaka með a.m.k. 8 vikna fyrirvara um afgreiðslu eininga á verkstað, en miðað skal við að verkstaður sé innan höfuðborgarsvæðisins.

Kaupandi gerir ekki ráð fyrir að geyma einingar á lager, heldur óskar hann eftir að einingar verði afgreiddar beint á verkstað.

Útboðsgögn afhent: 16.01.2024 kl. 10:00
Skilafrestur 08.02.2024 kl. 14:00
Opnun tilboða: 01.02.2024 kl. 16:00

Sjá frekar.