Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Njarðvíkurhöfn, Suðursvæði, dýpkun hafnar 2024 Í fréttumNiðurstöður útboða Opnun útboðs: Njarðvíkurhöfn, Suðursvæði, dýpkun hafnar 2024 By byggingar - 09/01/2024 344 0 FacebookTwitterPinterestWhatsAppLinkedinEmailPrint Opnun tilboða 9. janúar 2024. Reykjaneshöfn óskaði eftir tilboðum í verkið „Njarðvíkurhöfn, Suðursvæði, dýpkun hafnar 2024“. Helstu verkþættir eru: · Dýpkun hafnar um 75.700 m3. · Þilskurður 200 m. Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. júní 2024.