Home Fréttir Í fréttum Íbúðir og menning við Kringluna

Íbúðir og menning við Kringluna

157
0
Horft yfir skipulagssvæðið sem nær að Sjóvárhúsinu. mbl.is/RAX

Fé­lagið Kringlureit­ur hef­ur fyr­ir hönd Reita und­ir­ritað sam­komu­lag við dönsku arki­tekta­stof­una Henn­ing Lar­sen og THG arki­tekta um þróun á fyrsta áfanga Kringlu­svæðis­ins.

<>

Skipu­lags­svæðið af­mark­ast af Kringlu­götu, Lista­braut og Kringlu­mýr­ar­braut en lóðarmörk til norðaust­urs eru hér um bil sam­síða Sjóvár­hús­inu.

Lokið í lok árs 2024
Sig­ur­jón Örn Þórs­son, fram­kvæmda­stjóri Kringlureits, seg­ir gert ráð fyr­ir rúm­lega 400 íbúðum á reitn­um. Stefnt sé að því að ljúka vinnu við deili­skipu­lag fyr­ir lok árs 2024. Skipu­lagið sé unnið í ná­inni sam­vinnu við Reykja­vík­ur­borg en þegar það liggi fyr­ir geti upp­bygg­ing haf­ist í kjöl­farið.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is