Home Fréttir Í fréttum Besta tekjuárið í byggingarstarfsemi að baki

Besta tekjuárið í byggingarstarfsemi að baki

186
0
Ljósmynd: Haraldur Guðjónsson

Ístak með hæstu tekjurnar.

<>

Íslenskir Aðalverktakar (ÍAV) og Ístak hafa bitist um efsta sætið í tekjum fyrirtækja í byggingarstarfsemi á síðustu árum. Ístak var með yfirhöndina á síðasta ári með tekjur upp á 20,8 milljarða króna en ÍAV var með 16,5 milljarða í tekjur.

Skjáskot af Vb.is

Síðasta ár var langbesta tekjuárið í greininni sé litið til síðustu ára en 10 stærstu fyrirtækin í greininni voru með samtals 104,4 milljarða króna í tekjur og uxu þær um rúman fjórðung milli ára. Í þriðja sæti yfir heildartekjur var Eykt með 15 milljarða króna og þar á eftir ÞG verktakar með 13,8 milljarða.

Heimild: Vb.is