Home Fréttir Í fréttum Svona mun breyttur Myllubakkaskóli líta út – Myndir!

Svona mun breyttur Myllubakkaskóli líta út – Myndir!

290
0
Teikning: Arkís arkitektar

Heimilt er að auglýsa breytingu á deiliskipulagi fyrir Myllubakkaskóla, samkvæmt uppdrætti Arkís arkitekta.

<>
Teikning: Arkís arkitektar

Breytingin felst í að núverandi bygging verður uppfærð til nútímakrafna sem gerðar eru til skólahúsnæðis. Afmarkaður er byggingarreitur fyrir enduruppbyggingu núverandi bygginga, viðbygginga og íþróttahúss.

Teikning: Arkís arkitektar

Þá verður byggingarmagn aukið, samkvæmt skipulagi. Hámarksnýtingarhlutfall eftir stækkun verður 0.65 eða um 8.400 m² með A og B rýmum. Skólalóð verður endurhönnuð í takt við breytingar á skólahúsnæði með áherslu á aðgengismál.

Núverandi útlit af skólanum. Mynd: Sudurnes.net

Heimild: Sudurnes.net