Home Í fréttum Niðurstöður útboða Engin tilboð bárust í byggingu hjúkrunarheimilis á Húsavík

Engin tilboð bárust í byggingu hjúkrunarheimilis á Húsavík

286
0
Tölvumynd af nýju hjúkrunarheimili á Húsavík. mynd/Arkís

Tilboð í byggingu nýs 60 rýma hjúkrunarheimilis á Húsavík voru opnuð kl 13 í gær.

<>

Engin tilboð bárust í verkið en að sögn Katrínar Sigurjónsdóttur sveitarstjóra Norðurþings voru aðilar sem sóttu útboðsgögn.

,,Næstu skref eru þau að þeim aðilum sem sóttu gögn verður boðið til samningaviðræðna,” segir Katrín í samtali við Vikublaðið.

Nánar í Vikublaðinu sem kemur út á fimmtudag.

Heimild: Vikubladid.is