Tilboð opnuð 15. mars 2016. Yfirborðsmerking akbrauta með málningu, árin 2016-2018. Um er að ræða málun á Suðursvæði Vegagerðarinnar.
Helstu magntölur, miðað við þrjú ár, eru:
| Flutningur vinnuflokks | 1.500 | km | 
| Málaðar miðlínur | 1.575.000 | m | 
| Málaðar kantlínur | 1.020.000 | m | 
| Formerkingar | 30.000 | m. | 
Verki skal að fullu lokið 1. september 2018.
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. | 
| Vegamálun ehf., Kópavogi | 43.525.500 | 118,2 | 18.561 | 
| Áætlaður verktakakostnaður | 36.815.970 | 100,0 | 11.852 | 
| Vegatækni ehf., Reykjavík | 34.638.000 | 94,1 | 9.674 | 
| EKC Sweden AB, Svíþjóð | 24.964.110 | 67,8 | 0 | 
 
		 
	





