Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Suðurstrandarvegur (427), vegflái við Festarfjall

Opnun útboðs: Suðurstrandarvegur (427), vegflái við Festarfjall

454
0

Opnun tilboða 17. október 2023. Lagfæring og styrking á vegfláa við Festarfjall á Suðurstrandarvegi (427-04).

<>

Keyra skal efni utan á vegfláann að sunnanverðu á um 800 m kafla ásamt því að framlengja ræsi á kaflanum.

Helstu magntölur eru:

Fyllingar                                          14.600 m3

Frágangur flá                                   16.000 m2

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. febrúar 2024.