Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Baugur Bjólfs, útsýnissvæði við Seyðisfjörð

Opnun útboðs: Baugur Bjólfs, útsýnissvæði við Seyðisfjörð

425
0

Þann 03.10.2023 kl 14.00 voru opnuð tilboð í Baug Bjólfs í Samfélagssmiðjunni á Egilsstöðum.

<>

Alls bárust tvö tilboð sem sjá má hér að neðan.

  Kostnaðaráætlun   verkkaupa     145.829.200   100%  
  Nafn bjóðanda Tilboðsupphæð Hlutfall af áætlun
  Úlfsstaðir ehf. 

302.894.594  

208%  
  MVA 215.585.708   148%  

 

Múlaþing þakkar bjóðendum fyrir framlögð tilboð og er vinna hafin við yfirferð tilboða.

Heimild: Múlaþing