Home Fréttir Í fréttum Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala heimsækir framkvæmdasvæðið

Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala heimsækir framkvæmdasvæðið

145
0
Mynd: NLSH.is

Þann 6.október heimsóttu fulltrúar úr stýrihópi um skipulag framkvæmda við Landspítala framkvæmdasvæði NLSH.

<>

Stjórn og framkvæmdastjóri NLSH kynntu stöðu verkefnisins og að þvi loknu var framkvæmdasvæðið skoðað undir leiðsögn Ólafs M. Birgissonar teymisstjóra áhættu og samræmingar.

Á mynd: Fulltrúar stýrihóps ásamt framkvæmdastjóra, stjórnarformanni NLSH og teymisstjóra áhættu og samræmingar.

Heimild: NLSH.is