Home Fréttir Í fréttum Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala heimsækir framkvæmdasvæðið

Stýrihópur um skipulag framkvæmda við Landspítala heimsækir framkvæmdasvæðið

147
0
Mynd: NLSH.is

Þann 6.október heimsóttu fulltrúar úr stýrihópi um skipulag framkvæmda við Landspítala framkvæmdasvæði NLSH.

Stjórn og framkvæmdastjóri NLSH kynntu stöðu verkefnisins og að þvi loknu var framkvæmdasvæðið skoðað undir leiðsögn Ólafs M. Birgissonar teymisstjóra áhættu og samræmingar.

Á mynd: Fulltrúar stýrihóps ásamt framkvæmdastjóra, stjórnarformanni NLSH og teymisstjóra áhættu og samræmingar.

Heimild: NLSH.is