Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Ílagnir og rykbinding fyrir meðferðarkjarna

Opnun útboðs: Ílagnir og rykbinding fyrir meðferðarkjarna

406
0
Mynd: NLSH.IS

Tilboð hafa verið opnuð í ílagnir og rykbindingu fyrir meðferðarkjarna

<>

Það innifelur frágang á ílögn og rykbindingu gólfa sem og rykbindingu, sandspörslun og grunnun steyptra veggja.

Einnig skal verktaki ljúka við og skila lagnaleiðum raflagna.

Tilboð bárust frá eftirtöldum bjóðendum: 

Nafn bjóðanda heildartilboðsfjárhæð með vsk.

Eykt ehf. 1.701.711.538

GS múrverk ehf. 1.848.850.590

Múr og málningarþjónustan Höfn ehf. 713.192.696

Heildarfjárhæð með tímagjöldum skv. kostnaðaráætlun kaupanda er 1.118.957.598,- með vsk.

Heimild: NLSH.IS