Home Í fréttum Niðurstöður útboða Samþykktu 810 milljóna tilboð í breytingar og lagfæringar á Myllubakkaskóla

Samþykktu 810 milljóna tilboð í breytingar og lagfæringar á Myllubakkaskóla

351
0
Mynd: Reykjanesbær

Breytingar standa nú yfir á byggingm Myllubakkaskóla í Reykjanesbæ, en skólanum var sem kunnugt er lokað og kennsla færð í önnur húsnæði eftir að mygla og rakaskemmdir greindust í húsnæðinu.

<>

Reykjanesbær hefur nú samþykkt tilboð í 12 verkþætti vegna breytinga að upphæð tæplega 810 milljónir króna.

Kostnaðaráætlun hljómaði upp á rúmar 920 milljónir.

Heimild: Sudurnes.net