Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi „Húsnæðið okkar er sprungið“

„Húsnæðið okkar er sprungið“

162
0
Framkvæmdir eru hafnar við að tengja saman Ármúla 7 og 9. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Hús­næðið okk­ar er sprungið,“ seg­ir Sig­urður Ingi­berg­ur Björns­son, fram­kvæmda­stjóri Klíník­ur­inn­ar Ármúla, í sam­tali við Morg­un­blaðið.

<>

Verið er að stækka hús­næði Klíník­ur­inn­ar úr 2.400 fer­metr­um í rúm­lega 7.000 fer­metra með kaup­um á bygg­ingu við Ármúla 7 sem er við hliðina á Klíník­inni. Tengi­bygg­ing verður byggð þar á milli en einnig er verið að byggja hús á baklóð Ármúla 7 sem er 800 fer­metr­ar að grunn­fleti á þrem­ur hæðum.

Við Klíník­ina starfa sam­tals um 70 starfs­menn en bú­ist er við því að starfs­manna­fjöldi verði um 130 eft­ir stækk­un­ina. Sig­urður Ingi­berg vænt­ir þess að Klíník­in fái nýja hús­næðið til notk­un­ar haustið 2024.

Heimild: Mbl.is