Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Borgarlína um Hamraborg, frumdrög

Opnun útboðs: Borgarlína um Hamraborg, frumdrög

251
0
Teikning af Borgarlínu við Hamraborg.

Vegagerðin bauð út vinnu við frumdrög Borgarlínu um Hamraborg eftir Hafnarfjarðarvegi. Verkefnið felur m.a. í sér frumdrög að borgarlínuleiðum og staðsetningu og útfærslu stöðvar/-a í Hamraborg.

<>

Eftirtaldir lögðu fram tilboð innan tilboðsfrests:

  •     Verkis hf., Reykjavík
  •      VSÓ Ráðgjöf ehf., Reykjavík

Þriðjudaginn 27. júní 2023 verður bjóðendum tilkynnt niðurstöður stigagjafar og verðtilboð hæfra bjóðenda.

Previous articleOpnun útboðs: Yfirlagnir á Austursvæði 2023, malbik
Next articleNýi spítalinn mun kosta yfir 200 milljarða