Home Fréttir Í fréttum 15.06.2023 Ísafjarðarbær: Óskað eftir tilboðum í að fjarlægja gervigras á Torfnesi

15.06.2023 Ísafjarðarbær: Óskað eftir tilboðum í að fjarlægja gervigras á Torfnesi

112
0
Mynd: Ísafjarðarbær

Ísafjarðarbær óskar eftir tilboðum í að fjarlægja gervigras af æfingarvelli á Torfnesi og jafna undirlag undir nýtt gervigras.

<>

Helstu verkþættir eru eftirfarandi:

  • Fjarlægja núverandi gervigras, sand og gúmmí
  • Jöfnunarlag á svæði norðan æfingarvallar
  • Niðurlögn á núverandi gervigrasi

Helstu dagsetningar

  • Verðfyrirspurn auglýst: 26. maí 2023
  • Fyrirspurnarfrestur: Til 9. júní 2023
  • Svarfrestur: Eigi síðar en 3 dögum fyrir skilafrest tilboða
  • Opnunartími tilboða: 15. júní kl. 11:00
  • Upphaf framkvæmdatíma 8. ágúst 2023
  • Lok framkvæmdatíma 15. september 2023

Útboðsgögn verða á afhent í tölvupósti, frá og með 26. maí 2023. Vinsamlega sendið tölvupóst á jbh@verkis.is og óskið eftir gögnum.

Tilboð verða opnuð í fundarsal bæjarstjórnar Ísafjarðarbæjar 15. júní kl. 11:00.