Home Fréttir Í fréttum 16.06.2023 Urðunarstaður Stekkjarvík, Húnabyggð – stækkun III

16.06.2023 Urðunarstaður Stekkjarvík, Húnabyggð – stækkun III

215
0
Mynd: Stekkjarvik.is

Norðurá bs. óskar tilboða í verkið “Urðunarstaður Stekkjarvík, Húnabyggð – stækkun III.

<>

Helstu magntölur eru:

  • Gröftur og tilfærsla jarðvegs, 250.000 rúmmetrar
  • Lagnir 900 metrar
  • Dúkar 23.000 fermetrar

Verklok eru 15. desember 2023.

Útboðsgögn fást hjá Eflu hf. verkfræðistofu, frá og með þriðjudeginum 30. maí 2023. Sendið beiðni á utbod@efla.is og gefið upp samskiptaaðila í útboði auk tölvupóstfangs og síma.

Opnun tilboða verður 16. júní 2023, kl. 14:00 í þjónustuhúsi urðunarstaðarins Stekkjarvík, Húnabyggð.

Sjá frekar